Velkomin í FA VERK

Garður

Garður

Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval af garðþrifum: háþrýstingsþvotti á innkeyrslum, almenn þrif, ítarleg þrif, slátt og margt fleira
VIÐHALD FASTEIGNA

VIÐHALD FASTEIGNA

Öllum er ljóst að mikilvægt er að fasteignum sé vel viðhaldið og séu í góðu standi, ekki síst til að halda viðhaldskostnaði í lágmarki og viðhalda verðmæti eignanna.
Gólf

GÓLF

Allt fyrir gólf, flotun, lökkun og lagningu gólfefna. Tökum einnig að okkur a gera við skemmdir í gólfefnum, t.d. parketi. Skiptum um brotnar flísar og límum niður lausar.
Málun

MÁLUN

Þarfnast fasteignin aðhlynningr? Er kominn tími til að mála? Við tökum að okkur alla málningarvinnu innandyra og utanhúss, undirvinnu viðgerðir og háþrýstiþvott.