Algengustu viðgerðir eru þakviðgerðir, skipt um þakefni, laga og skipta um glugga og gera við og endurnýja veggi og klæðningar, endurnýja vatnslagnir, krana, raflagnir, rofa og tengla. Mikil þekking er hjá okkur þegar kemur að viðgerðum eldri timburhúsa.
Allt er lýtur að viðhaldi húseigna, inni sem úti er okkar fag.